Alvotech
Fréttir
- Business26 March 2025
Lyfjastofnun Bretlands samþykkir að taka til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir fyrirhugaða hliðstæðu við Xolair
Alvotech (NASDAQ: ALVO) tilkynnti í dag í samstarfi við bandaríska lyfjafyrirtækið Kashiv Biosciences og Advanz Pharma, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með höfuðstöðvar í Bretlandi, að Lyfjastofnun Bretlands (MHRA) hafi samþykkt að taka...
- Business20 March 2025
Alvotech kaupir þróunarstarfsemi líftæknifyrirtækisins Xbrane í Svíþjóð
- Business18 March 2025
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) samþykkir að taka til afgreiðslu umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT03, fyrirhugaða hliðstæðu við Prolia og Xgeva
- Business21 February 2025
Alvotech og Teva tilkynna að sala er hafin í Bandaríkjunum á Selarsdi (ustekinumab-aekn), hliðstæðu við líftæknilyfið Stelara
- Business18 February 2025
Alvotech og Teva tilkynna að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir AVT06, fyrirhugaða hliðstæðu við augnlyfið Eylea, hafi verið tekin til umsagnar
- Business27 January 2025
Alvotech og Teva tilkynna að FDA hefur tekið til umsagnar umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir AVT05, fyrirhugaða hliðstæðu við Simponi og Simponi Aria (golimumab)
- Business23 December 2024
Hlutabréf Alvotech tekin inn í Líftæknivístölu Nasdaq
- Business13 November 2024
Alvotech birtir fjárhagsuppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024
- Business04 November 2024
Lyfjastofnun Evrópu tekur til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT05, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu við Simponi
- Business30 October 2024
Alvotech mun birta uppgjör fyrstu níu mánaða ársins miðvikudaginn 13. nóvember nk. og streyma uppgjörsfundi fimmtudaginn 14. nóvember nk. kl. 13:00 að íslenskum tíma
- Business25 October 2024
Alvotech fundar með fjárfestum og heldur kynningu á heilbrigðisráðstefnu Jefferies í London 19.-20. nóvember 2024
- Business22 October 2024
Alvotech veitt aukið markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir Selarsdi (ustekinumab-aekn), líftæknilyfjahliðstæðu við Stelara, til meðferðar sjúkdóma í meltingarvegi
- Business10 October 2024
Evrópska lyfjastofnunin samþykkir að taka til afgreiðslu umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT03, fyrirhugaða hliðstæðu við Prolia og Xgeva
- Business25 September 2024
Alvotech hefur klíníska rannsókn á AVT16, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Entyvio
- Business22 August 2024
Birting umsóknar til SEC með drögum að viðbót við skráningarlýsingu Alvotech í Bandaríkjunum
- Business15 August 2024
Alvotech skilar mettekjum og metframlegð á öðrum ársfjórðungi og á fyrri helmingi ársins
- Business15 August 2024
Lyfjastofnun Evrópu tekur til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT06, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea
- Business22 July 2024
STADA og Alvotech hefja sölu á Uzpruvo, fyrstu líftæknilyfjahliðstæðunni við Stelara í Evrópu
- Business11 July 2024
Alvotech lýkur við endurfjármögnun skulda með lægri fjármagnskostnaði og lengri lánstíma