Alvotech
Betra aðgengi. Betra líf.
Fréttir
- Alvotech og Teva ná samningi um að sala AVT06 hliðstæðunnar við Eylea má hefjast í Bandaríkjunum á fjórða ársfjórðungi 2026
- Mikil umframeftirspurn alþjóðlegra fjárfesta í útboði Alvotech á breytanlegum skuldabréfum að fjárhæð 108 milljónir dollara
- Alvotech býður út breytanleg skuldabréf að fjárhæð 100 milljónir bandaríkjadala til að viðhalda fjárfestingu í lyfjaþróun, framleiðslu, markaðssetningu og styrkja lausafjárstöðu, staðfestir afkomuspá 2025 og birtir afkomuspá ársins 2026
Fyrirtækið
Alvotech
Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Meiri upplýsingar á alvotech.com.

Fjárfestar
Upplýsingafundur mars 2025
Upplýsingafundur fyrir markaðsaðila á Íslandi var haldinn eftir birtingu uppgjörs Alvotech fyrir árið 2024, í höfuðstöðvum félagsins við Sæmundargötu.

Alvotech
Fréttir
Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði.
Business
19 December 2025
Alvotech og Teva ná samningi um að sala AVT06 hliðstæðunnar við Eylea má hefjast í Bandaríkjunum á fjórða ársfjórðungi 2026
Business
17 December 2025
Mikil umframeftirspurn alþjóðlegra fjárfesta í útboði Alvotech á breytanlegum skuldabréfum að fjárhæð 108 milljónir dollara
Business
16 December 2025



